25.5.2009 | 10:03
Ársfundur Lífeyrissjóðs Verslunarmanna.
Ársfundur Lífeyrissjóðs Verslunarmanna verður haldin á Grand Hótel kl.18:15 í kvöld.
Þetta er líklega einn mikilvægasti fundur lífeyrissjóðsins til þessa og hvet ég alla sjóðsfélaga að mæta enda gríðarlegir hagsmunir í húfi.
Ég mun leggja fram nokkur mál á fundinum og bið um stuðning ykkar enda ársfundurinn æðsta vald sjóðsins þar sem félagsmenn geta krafist svara.
Helstu mál:
1. Að sett verði launaþak á æðstu stjórnendur sjóðsins.
2. Að bækur sjóðsins verði opnaðar og skuldabréfaeign sjóðsins verði sundurliðuð og gerð opinber.
3. Að laggður verði fram eignalista yfir öll hlutabréf, skuldabréf og aðrar eignir LIVE þann 1. janúar 2008, 3. október 2008 og 1. janúar 2009 (á við bæði innlendar sem og erlendar fjárfestingar). Jafnframt yfirlit yfir þóknanir við eignatilfærslur.
4. Að fundurinn samþykki ekki ársreikning fyrr en upplýsingar um í 2. lið liggur fyrir.
5. Að óháðir aðilar (erlendir) sem fulltrúar sjóðsfélaga utan stjórnar tilnefna til að endurskoða bækur sjóðsins.
Sýnum Samstöðu og mætum öll.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Tengslanet Valda á Íslandi. Skyldulesning allra íslendinga sem þjást af frjálsri hugsun.
Efni
Bloggvinir
- ak72
- andreskrist
- annamargretb
- arijosepsson
- arikuld
- arnthorhelgason
- axelaxelsson
- agustg
- ahi
- reykur
- baldvinj
- berglist
- kaffi
- h2o
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- dullur
- bjornbjarnason
- gattin
- gleymmerei
- borkurgunnarsson
- ding
- dofri
- dunni
- doggpals
- egill
- einarborgari
- einaroddur
- jaxlinn
- einarorneinars
- sunna2
- ea
- eg
- lillo
- fridrik-8
- fridaeyland
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- gingvarsson
- neytendatalsmadur
- bofs
- mummij
- hreinn23
- bellaninja
- gullvagninn
- gunnaraxel
- gun
- skulablogg
- gunnsithor
- gullistef
- gylfithor
- doriegils
- hallgrimurg
- cigar
- haddi9001
- skessa
- hlf
- diva73
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- hjorleifurg
- holmfridurge
- don
- hordurt
- kreppan
- jakobsmagg
- fun
- jenfo
- jennystefania
- jensgud
- johanneliasson
- joiragnars
- jp
- jsk
- jaj
- jamesblond
- jonasphreinsson
- jax
- jonfinnbogason
- jonsullenberger
- ninaos
- jonmagnusson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- jonthorolafsson
- juliusbearsson
- ktomm
- katrinsnaeholm
- ksh
- kolbrunerin
- leifur
- egoplot
- kristbjorn20
- vrkristinn
- stjaniloga
- krissi46
- galdur
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikludviksson
- mberg
- maggiraggi
- vistarband
- martasmarta
- mortenl
- nhelgason
- litli-jon
- olii
- alvaran
- olofdebont
- os
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- pallvil
- iceland
- hafstein
- raggibjarna
- ragnarborg
- riddari
- raggig
- raksig
- runaringi
- undirborginni
- salvor
- samstada-thjodar
- sibba
- duddi9
- sigurbjorns
- siggi-hrellir
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggith
- sigurjonth
- kalli
- skuldlaus
- hvirfilbylur
- sp
- solthora
- stebbifr
- must
- summi
- svanurg
- spurs
- sveinni
- stormsker
- isspiss
- tryggvigunnarhansen
- valdemar
- valdimarjohannesson
- vefritid
- vesteinngauti
- vg
- viggo
- vignir-ari
- vilberg
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- kermit
- tolliagustar
- valli57
- totinn
- tbs
- torduringi
- thorgisla
- thj41
- thorsaari
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert að vinna vinnuna þína Ragnar. Ég er ekki í lífeyrisjóði verslunarmanna og utan stéttarfélaga en mér finnst gott til þess að vita að það eru einhverir þarna úti sem raunverulega eru að verja hagsmuni sinna félaga og lifa ekki á þeim eins og sníkjudýr.
Guðmundur Jónsson, 25.5.2009 kl. 10:34
Sæll, ég á réttindi inni hjá sjóðnum, hvað með ,,boðsferðirnar" hafa verið kaup í þeim fyrirtækjum eða tengdum þeim sem buðu í ferðirnar - eftir að boðsferðirnar? Gaman væri að fá svör við því.
Hvað með að stjórnarmenn fái greitt launatap? Flestir eru í stjórn vegna vinnu sinnar hjá öðrum - og mér finnst rétt að launatap verði greitt. Eins og gerist í verkalýðshreyfingunni.
Gott að einhver sé að skoða þessi mál!!
Inga (IP-tala skráð) 25.5.2009 kl. 10:44
finnst ekki mikið til koma haha
haha (IP-tala skráð) 25.5.2009 kl. 16:39
nei djok það sem ég sagði herna áðan þyrfti að skoða þetta kannski
haha (IP-tala skráð) 25.5.2009 kl. 16:43
var herna áðan með comment var að djoka með fyrsta höfum það á hreinu en annars vel gert með bloggsiðuna.
haha (IP-tala skráð) 25.5.2009 kl. 17:21
Algerlega réttmætar kröfur og svona á þetta að vera allstaðar.
Sævar Einarsson, 26.5.2009 kl. 07:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.