Prófessor Hannes Hólmsteinn!

Prófessor Hannes kann að lýsa fyrir okkur útrásinni.

Hér er myndbandið óborganlega. 

Kjánahrollurinn hefur náð nýjum hæðum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Gott er að vera vitur eftir á í ljósi reynslunnar. Skaupið og spaugstofan eru ekki samkeppnifær. 

Hvað kostar kíló af Íslenskri þekkingu? Meðaltalsgæði eru öðru gæðum fremmri. Þá þarf bara að hækka einn af hundrað og meðaltalið hækkar.

Júlíus Björnsson, 26.1.2009 kl. 18:01

2 Smámynd: Kristján Þór Gunnarsson

" Við virkjuðum fjármagn sem áður var dautt " og síðar " Hugsið ykkur hvað væri gaman ef við svo héldum áfram og gæfum svo bara í " :-) :-) :-) !

Kristján Þór Gunnarsson, 26.1.2009 kl. 20:05

3 Smámynd: Ævar Rafn Kjartansson

Ég legg ekki á mig að sjá þetta oftar.

Ævar Rafn Kjartansson, 26.1.2009 kl. 21:58

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.1.2009 kl. 22:00

5 Smámynd: Einar Oddur Ólafsson

Þetta er maðurinn sem kennir æsku landsins í Háskóla Íslands.Er nokkur hissa á því að allt sé farið hér fjandans til ef Hannes er dæmi um prófessor í Háskóla Íslands sem fólk á að læra af.

Einar Oddur Ólafsson, 26.1.2009 kl. 22:02

6 Smámynd: Júlíus Björnsson

Utanbókarlærdómur á grunnforsemdum fræðigreina var lagður niður almennt á Íslandi fyrir um 30 árum síðan. Ekki sagt hefta tekjumöguleika samfara námi heldur skilning og skoðanamyndun.

Frakkar þykja íhaldssamastir og þeir tryggja í sínu skólakerfi að minnst 10% hvers árgangs uppfylli kröfuna um utanbókarlærdóminn. Rándýrir einkaskólar líka hjá öðrum þjóðum tryggja þetta sjónarmið líka.

Sá sem ekki kann að deila í huganum kann ekki að drottna af sanngirni.

Júlíus Björnsson, 26.1.2009 kl. 22:24

7 Smámynd: Einar Vignir Einarsson

Gott að mynna sig á.  Þvílíkur snillingur.  Enda hefur ekki heyrst mikið í manninum síðan hehehehehe,  Gott hjá þér Ragnar að grafa þetta upp ég var búin að gleyma þessu.

Einar Vignir Einarsson, 26.1.2009 kl. 22:31

8 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Úff..þeim mun oftar sem ég sé þennan hryllingin því verri verður hann! Hljálp! Getum við ekki flutt Hannes með Davíð á eyðieyjuna?

Heiða B. Heiðars, 26.1.2009 kl. 23:45

9 Smámynd: Magnús Bergsson

Vá! Man ég þá tíð.

Þarf það ekki að vera eitt af fyrstu verkefnum nýrrar ríkistjórnar að ráð þennan spaka mann við háskólann í Kolbeinsey?

Magnús Bergsson, 27.1.2009 kl. 00:53

10 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Kann ekki að skilgreina þær kenndir sem hrísluðust um mig,alla vega skilt hrolli.

Helga Kristjánsdóttir, 27.1.2009 kl. 02:30

11 Smámynd: Ragnar Þór Ingólfsson

Mér fannst kaflinn þegar hann lýsti Kvótanum og þeirri snilldarhugmynd að gera úr honum pening með veðsetningu enda um dautt fé að ræða.

Kjartan.

Hannes er þekktastur fyrir að vera Prófessor í bulli. 

þetta er kanski lýsandi dæmi um hagstjórnarstefnu sjálfstæðisflokksins? 

Þakka öllum innlit og athugasemdir.

Kveðja

Ragnar

Ragnar Þór Ingólfsson, 27.1.2009 kl. 09:05

12 Smámynd: Dunni

Þetta myndband er alveg sérstakur gleðigjafi fyrir allan vísdóminn sem það gefur okkur.  Ætti að vera skylduáhorf í öllum bekkjum og á öllum skólastigum á Íslandi.  Sérstaklega í félagsfræðideild HÍ.

Dunni, 27.1.2009 kl. 10:24

13 Smámynd: Magnús Bergsson

Á Youtube má líka finna skemmtilegt myndband af fólki sem numið hefur fræði Hannesar Hólmsteins.

http://www.youtube.com/watch?v=XjvLrmmXm-0

Magnús Bergsson, 27.1.2009 kl. 13:03

14 identicon

Vil bara benda lesendum á að Hannes Hólmsteinn Gissurarson, grillpinni frjálshyggjunnar, situr enn á sínum feita koppi í Seðlabankaráði.

BURT MEÐ DJÖFULINN!

Ragnar (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 16:31

15 Smámynd: Jónína Óskarsdóttir

Það sorglegasta við að sjá þetta myndband er að vita það að flokkurinn sem ól þetta allt af sér virðist ekki þekkja sinn vitjunartíma. Nú ættu eldar að brenna í Sjálfstæðisflokknum og nú ætti að vera tími sjálfsskoðunar og uppgjörs þar á bæ. Flokkinn ætti að leggja niður því hann hefur lagt þjóðarhag í rúst.

Flokksmenn ættu allavega að kunna að skammast sín.  

Jónína Óskarsdóttir, 28.1.2009 kl. 12:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband