22.9.2011 | 10:40
Verður Andrés Önd næsti forseti?
Nú hefur Þorgeir Eyjólfsson verið ráðinn til Seðlabanka íslands til að stýra losun gjaldeyrishafta. Það væri svo sem ekki til frásagnar nema fyrir þá staðreynd að undir stjórn Þorgeirs tapaði Lífeyrissjóður verslunarmanna gríðarlegum upphæðum á gjaldeyrisbraski Þorgeirs, sem gerði framvirka gjaldmiðla samninga fyrir hönd Lífeyrissjóð verslunarmanna upp á 93 milljarða rétt fyrir hrun. Ekki sér fyrir endann á tapi sjóðsins vegna þessa en það hleypur á milljörðum ef ekki milljarðatugum.
Þessi óskiljanlega áhættusækni, eins og það er orðað í Rannsóknarskýrslu Alþingis, var kannski ekki svo ótrúleg í ljósi tengsla forstjórans fyrrverandi við þau félög sem aftur tóku stöðu gegn íslensku krónunni.
Í ljósi þess að gjaldeyrisbrask Þorgeirs sem að öllum líkindum braut lög um skyldutryggingar lífeyrisréttinda og samþykktir sjóðsins hlýtur að teljast með hreinum ólíkindum að maðurinn skuli stýra gjaldeyrisviðskiptum þjóðarinnar og er kannski enn eitt dæmið um þá dæmalausu stjórnsýslu sem á borð er borin fyrir Alþýðu þessa lands.
Verður Hannes Smárason næsti Seðlabankastjóri? Eða Ragnar Önundarson næsti forstjóri samkeppniseftirlitsins?
Ragnar Þór Ingólfsson
Stjórnarmaður í VR.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Tengslanet Valda á Íslandi. Skyldulesning allra íslendinga sem þjást af frjálsri hugsun.
Efni
Bloggvinir
- ak72
- andreskrist
- annamargretb
- arijosepsson
- arikuld
- arnthorhelgason
- axelaxelsson
- agustg
- ahi
- reykur
- baldvinj
- berglist
- kaffi
- h2o
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- dullur
- bjornbjarnason
- gattin
- gleymmerei
- borkurgunnarsson
- ding
- dofri
- dunni
- doggpals
- egill
- einarborgari
- einaroddur
- jaxlinn
- einarorneinars
- sunna2
- ea
- eg
- lillo
- fridrik-8
- fridaeyland
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- gingvarsson
- neytendatalsmadur
- bofs
- mummij
- hreinn23
- bellaninja
- gullvagninn
- gunnaraxel
- gun
- skulablogg
- gunnsithor
- gullistef
- gylfithor
- doriegils
- hallgrimurg
- cigar
- haddi9001
- skessa
- hlf
- diva73
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- hjorleifurg
- holmfridurge
- don
- hordurt
- kreppan
- jakobsmagg
- fun
- jenfo
- jennystefania
- jensgud
- johanneliasson
- joiragnars
- jp
- jsk
- jaj
- jamesblond
- jonasphreinsson
- jax
- jonfinnbogason
- jonsullenberger
- ninaos
- jonmagnusson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- jonthorolafsson
- juliusbearsson
- ktomm
- katrinsnaeholm
- ksh
- kolbrunerin
- leifur
- egoplot
- kristbjorn20
- vrkristinn
- stjaniloga
- krissi46
- galdur
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikludviksson
- mberg
- maggiraggi
- vistarband
- martasmarta
- mortenl
- nhelgason
- litli-jon
- olii
- alvaran
- olofdebont
- os
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- pallvil
- iceland
- hafstein
- raggibjarna
- ragnarborg
- riddari
- raggig
- raksig
- runaringi
- undirborginni
- salvor
- samstada-thjodar
- sibba
- duddi9
- sigurbjorns
- siggi-hrellir
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggith
- sigurjonth
- kalli
- skuldlaus
- hvirfilbylur
- sp
- solthora
- stebbifr
- must
- summi
- svanurg
- spurs
- sveinni
- stormsker
- isspiss
- tryggvigunnarhansen
- valdemar
- valdimarjohannesson
- vefritid
- vesteinngauti
- vg
- viggo
- vignir-ari
- vilberg
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- kermit
- tolliagustar
- valli57
- totinn
- tbs
- torduringi
- thorgisla
- thj41
- thorsaari
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það virðist lítið hafa breyst frá banka- og gjaldeyrishruninu. Mér sýnist flest hafa farið í sama farveg og fáir hafi tekið hrunið eða rannsóknarskýsluna alvarlega. Ríkisstjórnin er hvað verst í þessu og svo kemur Alþingi þar fast á eftir (alveg óháð flokkum að mínu mati).
Í því ljósi er ekkert svo óraunhæft að Andrés Önd verði næsti forseti. Aðrar persónur úr Andabæ gætu svo fyllt Alþingi og helstu valdastöður opinberra embætta.
Sumarliði Einar Daðason, 22.9.2011 kl. 15:03
Illt er í efni Ragnar, allstaðar sama sagan og við fáum ekkert að gert. Langar að eyða þessum frasa,sem margir viðmælendur mínir viðhafa,þegar ég minnist á aðkallandi breytingu í opinberum stjórnum,,en hvað fáum við í staðinn,,. Þessi frasi er orðin landlægur,enda kemst enginn að í stóru ljósvakamiðlunum,nema hæstráðendur,til að vinna gegn þessu. Mótmæla,1.okt.
Helga Kristjánsdóttir, 22.9.2011 kl. 23:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.