Þetta kallar maður að vinna fyrir kaupinu sínu!

VR greiðir ASÍ 75 milljónir á ári.  Félagsmenn VR greiddu 737 milljónir í félagsgjöld á síðasta ári.

Við hljótum Öll að vera afar stolt með verkalýðsforystuna og þann merka áfanga að ná lágmarkslaunum upp fyrir atvinnuleysisbætur. 

Ætli þetta fari í sögubækur ASÍ og VR ? 

Hvað gerir aðalklappstýra samfylkingarinnar og strengjabrúða SA, Gylfi Arnbjörnsson fyrir 75 milljónir á ári. Fresta kjarasamningum fram yfir kosningar og langt fram á sumar. Þetta eru nú meiri andskotans ræfils hagsmunasamtök alþýðunnar.


mbl.is Samið um frestun kjarasamninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. febrúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband