Hver eru þolmörk þjóðarinnar?

Hversu langt er hægt að ganga á umburðarlyndi almennings með þessum dæmalausa skrípaleik.

Ef almenningur sættir sig við þetta, þegjandi og hljóðalaust, þá er ekki von á frekari siðbót í þessu helsýkta og meðvirka samfélagi.

Er ekki dæmigert hve litla athygli þetta mál fær í fjölmiðlum.

Ekki verður siðbótin fengin með því að brotamenn dæmi sig sjálfir svo mikið er víst. Ef einn pólitískur gerandinn er ekki sammála hinum, þá fellur málið um sjálft sig ! 

Skjaldborg fjórflokksins !


mbl.is Borgarahreyfingin ósátt við skipun nefndar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. nóvember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband