25.11.2009 | 13:37
Vantar ekki eitthvað inn í jöfnuna?
Skattbyrgði sem hlutfall af vergri landsframleiðslu ? Í Danmörku er skatturinn 48,3% en á íslandi komin niður í 36%.
Ef við tökum lögbundið 12% iðgjald allra launa í lífeyrissjóð hvernig stendur hlutfallið þá?
Á Íslandi fer um 60% af heildarlaunakostnaði við 1 stk. starfsmann í skatta og launatengd gjöld, ef tekin eru með félagsgjöld í Stéttarfélögin. Þetta er að vísu fyrir utan persónuafslátt.
Tekjuskattur er 37,2%
Lífeyrissjóður 4%+8% =12% ( 8% launatengd gjöld)
Tryggingagjald 7% (Launatengd gjöld)
Stéttarfélag félagsgjald 1%(Val)
Sjúkrasjóður 1% (Launateng:Val)
Orlofssjóður 0,25%(Launateng:Val)
Endurhæfingarsjóður 0,13%
Starfsmenntunarsjóðir SA/ASÍ allt að 0,25%
Hvaða nöfnum sem þetta nú allt saman heitir borgar launafólk um 60% af launum sínum í einhvers konar skatt ef launatengd gjöld eru tekin með.
Allavega er launakostnaður skilgreindur í ársskýrslum fyrirtækja sem Laun og launatengd gjöld.
Hver eru launatengd gjöld í Danmörku þar sem greiðslubirgði vegna lífeyris er tekin með í skatt prósentuna. Sem forkálfar lífeyrissjóða kalla gegnumstreymi og er víst eitt af því alversta sem til er að þeirra sögn sem fara með völdin yfir framtíðar skatt tekjum ríkisins.
Skattbyrðin lækkaði mest hér í fyrra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Tengslanet Valda á Íslandi. Skyldulesning allra íslendinga sem þjást af frjálsri hugsun.
Efni
Bloggvinir
- ak72
- andreskrist
- annamargretb
- arijosepsson
- arikuld
- arnthorhelgason
- axelaxelsson
- agustg
- ahi
- reykur
- baldvinj
- berglist
- kaffi
- h2o
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- dullur
- bjornbjarnason
- gattin
- gleymmerei
- borkurgunnarsson
- ding
- dofri
- dunni
- doggpals
- egill
- einarborgari
- einaroddur
- jaxlinn
- einarorneinars
- sunna2
- ea
- eg
- lillo
- fridrik-8
- fridaeyland
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- gingvarsson
- neytendatalsmadur
- bofs
- mummij
- hreinn23
- bellaninja
- gullvagninn
- gunnaraxel
- gun
- skulablogg
- gunnsithor
- gullistef
- gylfithor
- doriegils
- hallgrimurg
- cigar
- haddi9001
- skessa
- hlf
- diva73
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- hjorleifurg
- holmfridurge
- don
- hordurt
- kreppan
- jakobsmagg
- fun
- jenfo
- jennystefania
- jensgud
- johanneliasson
- joiragnars
- jp
- jsk
- jaj
- jamesblond
- jonasphreinsson
- jax
- jonfinnbogason
- jonsullenberger
- ninaos
- jonmagnusson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- jonthorolafsson
- juliusbearsson
- ktomm
- katrinsnaeholm
- ksh
- kolbrunerin
- leifur
- egoplot
- kristbjorn20
- vrkristinn
- stjaniloga
- krissi46
- galdur
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikludviksson
- mberg
- maggiraggi
- vistarband
- martasmarta
- mortenl
- nhelgason
- litli-jon
- olii
- alvaran
- olofdebont
- os
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- pallvil
- iceland
- hafstein
- raggibjarna
- ragnarborg
- riddari
- raggig
- raksig
- runaringi
- undirborginni
- salvor
- samstada-thjodar
- sibba
- duddi9
- sigurbjorns
- siggi-hrellir
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggith
- sigurjonth
- kalli
- skuldlaus
- hvirfilbylur
- sp
- solthora
- stebbifr
- must
- summi
- svanurg
- spurs
- sveinni
- stormsker
- isspiss
- tryggvigunnarhansen
- valdemar
- valdimarjohannesson
- vefritid
- vesteinngauti
- vg
- viggo
- vignir-ari
- vilberg
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- kermit
- tolliagustar
- valli57
- totinn
- tbs
- torduringi
- thorgisla
- thj41
- thorsaari
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ekki þekki ég til í danaveldi, en hér í noregi er skattur 36 % að jafnaði.. af því er 28 % hreinn skattur og restin er einhverskonar lífeyrisjóðadæmi... skattur reiknast af fyrstu krónu.
Óskar Þorkelsson, 25.11.2009 kl. 15:28
Það eru endalausar blekkingar í útreikningum hér á landi. Ef það er ekki svona talnaleikfimi, þá er það í tölu frá blekkingadeildum bankanna (þ.e. hinum svo kölluðu greiningadeildum), Hagstofunni eða Seðlabankanum. Það er alltaf verið að gera ráð fyrir að fólk sé heilalaust.
Hér á landi hefur viðgengist að hafa engar tölur, sem skipta máli, samanburðarhæfar við útlönd. Þess vegna mælum við verðbólgu á annan hátt, erum með verðtryggingu svo ekki sé hægt að bera saman vexti og felum stóran hluta skatta í aðgreindu lífeyrissjóðakerfi.
Marinó G. Njálsson, 26.11.2009 kl. 00:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.