25.11.2009 | 13:37
Vantar ekki eitthvað inn í jöfnuna?
Skattbyrgði sem hlutfall af vergri landsframleiðslu ? Í Danmörku er skatturinn 48,3% en á íslandi komin niður í 36%.
Ef við tökum lögbundið 12% iðgjald allra launa í lífeyrissjóð hvernig stendur hlutfallið þá?
Á Íslandi fer um 60% af heildarlaunakostnaði við 1 stk. starfsmann í skatta og launatengd gjöld, ef tekin eru með félagsgjöld í Stéttarfélögin. Þetta er að vísu fyrir utan persónuafslátt.
Tekjuskattur er 37,2%
Lífeyrissjóður 4%+8% =12% ( 8% launatengd gjöld)
Tryggingagjald 7% (Launatengd gjöld)
Stéttarfélag félagsgjald 1%(Val)
Sjúkrasjóður 1% (Launateng:Val)
Orlofssjóður 0,25%(Launateng:Val)
Endurhæfingarsjóður 0,13%
Starfsmenntunarsjóðir SA/ASÍ allt að 0,25%
Hvaða nöfnum sem þetta nú allt saman heitir borgar launafólk um 60% af launum sínum í einhvers konar skatt ef launatengd gjöld eru tekin með.
Allavega er launakostnaður skilgreindur í ársskýrslum fyrirtækja sem Laun og launatengd gjöld.
Hver eru launatengd gjöld í Danmörku þar sem greiðslubirgði vegna lífeyris er tekin með í skatt prósentuna. Sem forkálfar lífeyrissjóða kalla gegnumstreymi og er víst eitt af því alversta sem til er að þeirra sögn sem fara með völdin yfir framtíðar skatt tekjum ríkisins.
![]() |
Skattbyrðin lækkaði mest hér í fyrra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Tengslanet Valda á Íslandi. Skyldulesning allra íslendinga sem þjást af frjálsri hugsun.
Efni
Bloggvinir
-
ak72
-
andreskrist
-
annamargretb
-
arijosepsson
-
arikuld
-
arnthorhelgason
-
axelaxelsson
-
agustg
-
ahi
-
reykur
-
baldvinj
-
berglist
-
kaffi
-
h2o
-
veiran
-
birgitta
-
launafolk
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjornbjarnason
-
gattin
-
gleymmerei
-
borkurgunnarsson
-
ding
-
dofri
-
dunni
-
doggpals
-
egill
-
einarborgari
-
einaroddur
-
jaxlinn
-
einarorneinars
-
sunna2
-
ea
-
eg
-
lillo
-
fridrik-8
-
fridaeyland
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gesturgudjonsson
-
gingvarsson
-
neytendatalsmadur
-
bofs
-
mummij
-
hreinn23
-
bellaninja
-
gullvagninn
-
gunnaraxel
-
gun
-
skulablogg
-
gunnsithor
-
gullistef
-
gylfithor
-
doriegils
-
hallgrimurg
-
cigar
-
haddi9001
-
skessa
-
hlf
-
diva73
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
himmalingur
-
hjorleifurg
-
holmfridurge
-
don
-
hordurt
-
kreppan
-
jakobsmagg
-
fun
-
jenfo
-
jennystefania
-
jensgud
-
johanneliasson
-
joiragnars
-
jp
-
jsk
-
jaj
-
jamesblond
-
jonasphreinsson
-
jax
-
jonfinnbogason
-
jonsullenberger
-
ninaos
-
jonmagnusson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
jonsnae
-
jonthorolafsson
-
juliusbearsson
-
ktomm
-
katrinsnaeholm
-
ksh
-
kolbrunerin
-
leifur
-
egoplot
-
kristbjorn20
-
vrkristinn
-
stjaniloga
-
krissi46
-
galdur
-
larahanna
-
liljaskaft
-
ludvikludviksson
-
mberg
-
maggiraggi
-
vistarband
-
martasmarta
-
mortenl
-
nhelgason
-
litli-jon
-
olii
-
alvaran
-
olofdebont
-
os
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
pallvil
-
iceland
-
hafstein
-
raggibjarna
-
ragnarborg
-
riddari
-
raggig
-
raksig
-
runaringi
-
undirborginni
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
sibba
-
duddi9
-
sigurbjorns
-
siggi-hrellir
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggith
-
sigurjonth
-
kalli
-
skuldlaus
-
hvirfilbylur
-
sp
-
solthora
-
stebbifr
-
must
-
summi
-
svanurg
-
spurs
-
sveinni
-
stormsker
-
isspiss
-
tryggvigunnarhansen
-
valdemar
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
vesteinngauti
-
vg
-
viggo
-
vignir-ari
-
vilberg
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
kermit
-
tolliagustar
-
valli57
-
totinn
-
tbs
-
torduringi
-
thorgisla
-
thj41
-
thorsaari
-
aevark
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ekki þekki ég til í danaveldi, en hér í noregi er skattur 36 % að jafnaði.. af því er 28 % hreinn skattur og restin er einhverskonar lífeyrisjóðadæmi... skattur reiknast af fyrstu krónu.
Óskar Þorkelsson, 25.11.2009 kl. 15:28
Það eru endalausar blekkingar í útreikningum hér á landi. Ef það er ekki svona talnaleikfimi, þá er það í tölu frá blekkingadeildum bankanna (þ.e. hinum svo kölluðu greiningadeildum), Hagstofunni eða Seðlabankanum. Það er alltaf verið að gera ráð fyrir að fólk sé heilalaust.
Hér á landi hefur viðgengist að hafa engar tölur, sem skipta máli, samanburðarhæfar við útlönd. Þess vegna mælum við verðbólgu á annan hátt, erum með verðtryggingu svo ekki sé hægt að bera saman vexti og felum stóran hluta skatta í aðgreindu lífeyrissjóðakerfi.
Marinó G. Njálsson, 26.11.2009 kl. 00:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.