5.6.2009 | 09:37
Andlega vanheilt fólk!
Það barst ábending frá aðila á póstlista skugga þar sem honum höfðu borist "vægast sagt" vafasamir tölvupóstar. Mér fannst því rétt að verða við þessari beiðni í ljósi þess sem á undan er gengið og hvet fólk til að sýna stillingu og gæta hófs.
Bréfið:
"Með fullri virðingu fyrir þínum skoðunum og framsetningu efnis á þínu bloggi, þá vill ég biðja þig vinsamlega að fjarlægja netfangið úr bloggfærslu þinni. Í fyrsta í lagi þá er þetta netfang í eigu XXXX í öðru lagi þá er ég að fá pósta frá andlega vanheilu fólki á þetta netfang þar sem innihaldið tengist umfjöllun á blogginu þínu. Ég tek það fram að ég fagna allri málefnalegri gagnrýni á mig og mínar skoðanir og endilega haltu uppi vörn og sókn í þínu hjartans máli.
Ef þú vildir vera svo vænn að geta mín heldur með nafni og taka það fram að ég tilheyri listanum á síðunni þinni en vinsamlega taktu vinnupóstinn út."
Með virðingu og vinsemd
XXXX
Það er því meira en sjálfsagt að verða við þessari beiðni.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Tengslanet Valda á Íslandi. Skyldulesning allra íslendinga sem þjást af frjálsri hugsun.
Efni
Bloggvinir
- ak72
- andreskrist
- annamargretb
- arijosepsson
- arikuld
- arnthorhelgason
- axelaxelsson
- agustg
- ahi
- reykur
- baldvinj
- berglist
- kaffi
- h2o
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- dullur
- bjornbjarnason
- gattin
- gleymmerei
- borkurgunnarsson
- ding
- dofri
- dunni
- doggpals
- egill
- einarborgari
- einaroddur
- jaxlinn
- einarorneinars
- sunna2
- ea
- eg
- lillo
- fridrik-8
- fridaeyland
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- gingvarsson
- neytendatalsmadur
- bofs
- mummij
- hreinn23
- bellaninja
- gullvagninn
- gunnaraxel
- gun
- skulablogg
- gunnsithor
- gullistef
- gylfithor
- doriegils
- hallgrimurg
- cigar
- haddi9001
- skessa
- hlf
- diva73
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- hjorleifurg
- holmfridurge
- don
- hordurt
- kreppan
- jakobsmagg
- fun
- jenfo
- jennystefania
- jensgud
- johanneliasson
- joiragnars
- jp
- jsk
- jaj
- jamesblond
- jonasphreinsson
- jax
- jonfinnbogason
- jonsullenberger
- ninaos
- jonmagnusson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- jonthorolafsson
- juliusbearsson
- ktomm
- katrinsnaeholm
- ksh
- kolbrunerin
- leifur
- egoplot
- kristbjorn20
- vrkristinn
- stjaniloga
- krissi46
- galdur
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikludviksson
- mberg
- maggiraggi
- vistarband
- martasmarta
- mortenl
- nhelgason
- litli-jon
- olii
- alvaran
- olofdebont
- os
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- pallvil
- iceland
- hafstein
- raggibjarna
- ragnarborg
- riddari
- raggig
- raksig
- runaringi
- undirborginni
- salvor
- samstada-thjodar
- sibba
- duddi9
- sigurbjorns
- siggi-hrellir
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggith
- sigurjonth
- kalli
- skuldlaus
- hvirfilbylur
- sp
- solthora
- stebbifr
- must
- summi
- svanurg
- spurs
- sveinni
- stormsker
- isspiss
- tryggvigunnarhansen
- valdemar
- valdimarjohannesson
- vefritid
- vesteinngauti
- vg
- viggo
- vignir-ari
- vilberg
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- kermit
- tolliagustar
- valli57
- totinn
- tbs
- torduringi
- thorgisla
- thj41
- thorsaari
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sýnum kærleik, samkennd & hlýhug, öll dýrin í skóginum eiga að reyna að vera GÓÐIR félagar eins og Lille Klivermús bendi réttilega á í "Dýrin í VR-skóginum." Við getum deilt um ólík málefni, en við skulum ávalt stefna á að sýna hvort öðru tilhlýðilega VIRÐINGU, þannig komum við góðum málum til leiðar & það hlýtur að vera tilgangur allra sem vilja vinna að farsæli uppbyggingu VR.....
kv. Heilbrigð skynsemi
Jakob Þór Haraldsson (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 12:26
Þrjár spurningar:
1.
Var ekki viðkomandi á póstlista þar sem andlega og siðferðislega vanheilt fólk var að ræða um yfirtaka aftur fjölskyldufyrirtækið VR " sitt " sem er í eigu og rekið í þáguþúsunda VR félaga, mín þar á meðal?
2.
Verða menn ekki að taka afleiðingum siðlausra gjörða sinna?
3. Er ekki við hæfi að ofnota ekki orðin " Með vinsemd og virðingu " þegar að menn hafa stungið rýting í bakið á Ragnari og þeirra 90% VR félaga sem eru að berjast fyrir okkur í VR og koma spillingarhyskinu þaðan út?
4. Er ekkert til sem heitir "að skammast sín" fyrir hegðun sem er á svo lágu plani að það ná engin orð fyrir það og ég ætla rétt að vona að þeir sem í hlut eiga geri sé grein fyrir því að fólki er meir en misboðið.
Mikill fjöldi fólks er svo reitt innan VR að það nálgast eldgos.
Þar sem er reykur, þar er eldur - !
2.
S.Þ. (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 12:51
Tja! Þá er nú alltént búið að upplýsa hver einn hinna "andlega vanheilu" er. Það er að segja, ef menn geta séð hver S.Þ. (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 12:51 er!
Halldór Halldórsson, 5.6.2009 kl. 13:07
Er viðkomandi ekki að nota vinnupóstinn í þessum miður geðslega tilgangi? Mér finnst full ástæða til að halda netfangalistanum þarna inni á honum sá ég meðal annars trúnaðarmann þess fyrirtækis sem ég vinn hjá.
Flóki (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 14:30
Ég held að vinnuveitendur þessara aðila ættu að fara aðeins yfir málin með viðkomandi noti þeir vinnupóstinn í svona framkvæmdir.
Kristinn (IP-tala skráð) 6.6.2009 kl. 14:12
Þar sem þeir sem á þessum netfangalista virðast hafa haft slæmt eitt í huga gegn lýðræðislega kjörinni stjórn VR þá vorkenni ég þeim ekkert að þurfa að svara fyrir sig, já og menn eiga ekki að misnota póstfang atvinnurekanda síns nema getað svarað fyrir það.
Góðar stundir.
Ragnar Borgþórs, 8.6.2009 kl. 08:55
Sæll Ragnar.
Ég er ekki í VR en hef fylgst með þessu félagi í áratugi.
Það er mjög erfitt að segja Verslunarmannafélag Reykjavíkur hafi verið stéttarfélag, heldur deild í sjálfstæðisflokknum !
Fróðlegt að sjá þegar sjálfstæðisflokkurinn stendur sjálfur í logum, þá gátuð þið komist þetta langt !
Til hamingju !
En, núna hefur þú komist yfir ákveðin gjörning þeirra og séð hvernig þetta fólk vinnur ! Þetta fólk er alveg sama um félagið og því er anskotanssama um hvaða skoðun þú hefur á þeim. Þetta fólk er ekki að gera þetta af eigin frumkvæði, mundu það !
Annað er það sem ég vil þakka þér fyrir og það er að birta hverjir eiga þarna hlut að máli. Þarna er fólk sem er í trúnaðarstörfum á öðrum vettvangi og þá veit maður hvernig á að bregðast við vegna þess ! Svona fólk hefur ekkert að gera í félagsmálum fyrir aðra ! Þetta fólk ætti að sjá sóma sinn í því að segja af sér félagsstörfum , þar sem það er í þeim fyrir aðra ! Þetta fólk er handónýtt og spillt !
JR (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 20:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.