Fyrstu merkin um gegnsæi komin fram.

Loksins! Lífeyrissjóður sem kemur fram með mat á innlendum skuldabréfaeignum sínum sem mark er takandi á.

Vonandi að þetta verði til þess að aðrir sjóðir komi hreint fram við sjóðsfélaga sína um stöðu mála, þó hún sé ömurleg, þá er hún að minnsta kosti rétt.

 


mbl.is Stafir ákveða að skerða réttindi lífeyrisþega um 6%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Ragnar og kærar þakkir fyrir þitt kröftuga framtak í málefnum VR. Maður öðlast bara nýja von þegar svona dugmiklir og óhræddir menn birtast á sviðinu.

Ég var að sjá þetta með fundinn þann 25. maí (þetta hefur alveg farið framhjá mér og þess vegna kannski fleirum) og nú þarf að auglýsa duglega svo að þessi fundur verði fjölmennur.

Baráttukveðjur,

Lísa

Valgerður Lísa Gestsdóttir (IP-tala skráð) 24.5.2009 kl. 00:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband