Hefur FME krafið ASÍ um skýringar á HB-Granda ummælum ?

Fjármálaeftirlitið hlýtur að skoða bókhaldið hjá HB-Granda í kjölfar yfirlýsinga Gylfa Arnbjörnssonar um að eigendur fegri stöðu félagsins til að fá arðgreiðslur.

Hvað finnst Gylfa um ótrúlega góða afkomu lífeyrissjóðanna miðað við allt sem er hrunið í kringum þá.

Eru þetta ekki sömu snillingarnir og stjórnuðu í bönkunum ?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það hafa þeir klárleg ekki gert, í það minnsta ekki svo opinbert sé.

(IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 20:29

2 Smámynd: Baldvin Jónsson

Er það ekki einfaldlega ríkislögreglustjóra að skoða málið? Það hlýtur að vera saknæmt að falsa svo augljóslega verðmæti í bókhaldi.

Baldvin Jónsson, 22.3.2009 kl. 23:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband