16.3.2009 | 10:02
Hver svíkur hvern?
Það er ekki laust við að fari um mann kaldur hrollur þegar tryggingafélögin byrja. Áróðurinn fyrir stórfelldum iðgjaldahækkunum er byrjaður. Þetta er alveg fáránleg framsetning því að tryggingafélögin eru með eldklára tryggingastærðfræðinga sem "of" reikna þessa hluti og fleiri til, inn í hinar ýmsu formúlur sem verða svo að "iðgjaldi" sem alltaf verður hærra en bótagreiðslur. Ekki veitir þessum títtnefndu tryggingafélögum af samúð vegna þeirrar umræðu sem sprottið hefur upp m.a. vegna tekjutenginga skaðabóta osfrv.
Ekki fá þau samúð mína, enda skulu þau fara í aðra vasa eftir fjármagni til að borga fyrir tap á bréfabraski undanfarina ára.
Fjórðungur vissi um svik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Tengslanet Valda á Íslandi. Skyldulesning allra íslendinga sem þjást af frjálsri hugsun.
Efni
Bloggvinir
- ak72
- andreskrist
- annamargretb
- arijosepsson
- arikuld
- arnthorhelgason
- axelaxelsson
- agustg
- ahi
- reykur
- baldvinj
- berglist
- kaffi
- h2o
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- dullur
- bjornbjarnason
- gattin
- gleymmerei
- borkurgunnarsson
- ding
- dofri
- dunni
- doggpals
- egill
- einarborgari
- einaroddur
- jaxlinn
- einarorneinars
- sunna2
- ea
- eg
- lillo
- fridrik-8
- fridaeyland
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- gingvarsson
- neytendatalsmadur
- bofs
- mummij
- hreinn23
- bellaninja
- gullvagninn
- gunnaraxel
- gun
- skulablogg
- gunnsithor
- gullistef
- gylfithor
- doriegils
- hallgrimurg
- cigar
- haddi9001
- skessa
- hlf
- diva73
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- hjorleifurg
- holmfridurge
- don
- hordurt
- kreppan
- jakobsmagg
- fun
- jenfo
- jennystefania
- jensgud
- johanneliasson
- joiragnars
- jp
- jsk
- jaj
- jamesblond
- jonasphreinsson
- jax
- jonfinnbogason
- jonsullenberger
- ninaos
- jonmagnusson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- jonthorolafsson
- juliusbearsson
- ktomm
- katrinsnaeholm
- ksh
- kolbrunerin
- leifur
- egoplot
- kristbjorn20
- vrkristinn
- stjaniloga
- krissi46
- galdur
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikludviksson
- mberg
- maggiraggi
- vistarband
- martasmarta
- mortenl
- nhelgason
- litli-jon
- olii
- alvaran
- olofdebont
- os
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- pallvil
- iceland
- hafstein
- raggibjarna
- ragnarborg
- riddari
- raggig
- raksig
- runaringi
- undirborginni
- salvor
- samstada-thjodar
- sibba
- duddi9
- sigurbjorns
- siggi-hrellir
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggith
- sigurjonth
- kalli
- skuldlaus
- hvirfilbylur
- sp
- solthora
- stebbifr
- must
- summi
- svanurg
- spurs
- sveinni
- stormsker
- isspiss
- tryggvigunnarhansen
- valdemar
- valdimarjohannesson
- vefritid
- vesteinngauti
- vg
- viggo
- vignir-ari
- vilberg
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- kermit
- tolliagustar
- valli57
- totinn
- tbs
- torduringi
- thorgisla
- thj41
- thorsaari
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 147856
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú kemur upp um fáfræði þína þegar þú skrifar að iðgjald sé alltaf hærra en bótagreiðslur. Samsett hlutfall íslenskra tryggingafélaga er í öllum tilvikum yfir 100%. Samsett hlutfall mælir hversu stór hluti bótagreiðslna er á móti iðgjaldi. Ef hlutfallið er yfir 100% er tap af tryggingarekstrinum. Þannig að þú hefur einfaldlega rangt fyrir þér og það færi vel á því að þú viðurkenndir það.
Jeje (IP-tala skráð) 16.3.2009 kl. 20:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.