11.3.2009 | 11:14
Þeir ættu að hafa samband við Þorgeir Eyjólfsson.
Þeir ættu að hafa samband við Þorgeir Eyjólfsson forstjóra lífeyrissjóðs verslunarmanna en sjóðurinn undir hans stjórn slapp vel undan hruninu á einhvern undraverðan hátt sem fáir skilja. Hvert er leyndarmálið Þorgeir ?
Tap norska olíusjóðsins 633 milljarðar norskra króna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Tengslanet Valda á Íslandi. Skyldulesning allra íslendinga sem þjást af frjálsri hugsun.
Efni
Bloggvinir
- ak72
- andreskrist
- annamargretb
- arijosepsson
- arikuld
- arnthorhelgason
- axelaxelsson
- agustg
- ahi
- reykur
- baldvinj
- berglist
- kaffi
- h2o
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- dullur
- bjornbjarnason
- gattin
- gleymmerei
- borkurgunnarsson
- ding
- dofri
- dunni
- doggpals
- egill
- einarborgari
- einaroddur
- jaxlinn
- einarorneinars
- sunna2
- ea
- eg
- lillo
- fridrik-8
- fridaeyland
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- gingvarsson
- neytendatalsmadur
- bofs
- mummij
- hreinn23
- bellaninja
- gullvagninn
- gunnaraxel
- gun
- skulablogg
- gunnsithor
- gullistef
- gylfithor
- doriegils
- hallgrimurg
- cigar
- haddi9001
- skessa
- hlf
- diva73
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- hjorleifurg
- holmfridurge
- don
- hordurt
- kreppan
- jakobsmagg
- fun
- jenfo
- jennystefania
- jensgud
- johanneliasson
- joiragnars
- jp
- jsk
- jaj
- jamesblond
- jonasphreinsson
- jax
- jonfinnbogason
- jonsullenberger
- ninaos
- jonmagnusson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- jonthorolafsson
- juliusbearsson
- ktomm
- katrinsnaeholm
- ksh
- kolbrunerin
- leifur
- egoplot
- kristbjorn20
- vrkristinn
- stjaniloga
- krissi46
- galdur
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikludviksson
- mberg
- maggiraggi
- vistarband
- martasmarta
- mortenl
- nhelgason
- litli-jon
- olii
- alvaran
- olofdebont
- os
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- pallvil
- iceland
- hafstein
- raggibjarna
- ragnarborg
- riddari
- raggig
- raksig
- runaringi
- undirborginni
- salvor
- samstada-thjodar
- sibba
- duddi9
- sigurbjorns
- siggi-hrellir
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggith
- sigurjonth
- kalli
- skuldlaus
- hvirfilbylur
- sp
- solthora
- stebbifr
- must
- summi
- svanurg
- spurs
- sveinni
- stormsker
- isspiss
- tryggvigunnarhansen
- valdemar
- valdimarjohannesson
- vefritid
- vesteinngauti
- vg
- viggo
- vignir-ari
- vilberg
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- kermit
- tolliagustar
- valli57
- totinn
- tbs
- torduringi
- thorgisla
- thj41
- thorsaari
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lúðvík Lúðvíksson, 11.3.2009 kl. 12:13
Ragnar Þór þú ert snillingur í öllu sem þú tekur að þér, heiðarleiki og staðfesta skipta öllu máli í lífsbaráttunni stattu uppréttur,og sannfærður um að þínar skoðannir séu réttar, ég geri það,baráttu kveðja MAMMA
dagnyguðmundsdóttir (IP-tala skráð) 11.3.2009 kl. 12:36
Tek undir þessar baráttukveðjur.
Það er greinilegt að forkólfar lífeyrissjóðanna hafa ekkert fram að færa við gagnrýni á þá en útúrsnúninga, reyna að slá ryki í augu fólks og fórnarlambshugsunarhátt (allir eru svo vondir við okkur.)
Einstaka leppar þeirra eins og "Helgi" reynir að afvegaleiða umræðuna með persónuárásum og hártogunum um hvað eru lykilstöður og annað eins rugl.
Styð þig og alla sem vilja spilin upp á borðið í þessari baráttu.
Theódór Norðkvist (IP-tala skráð) 11.3.2009 kl. 13:08
Nú er að bretta upp ermar og skoða lífeyrismálin enn frekar.
Þegar stjórnendur lífeyrissjóðanna halda því fram að þeir hafi ekki verið að tapa þarf að skoða það nánar. Hættan er sú að þeir eigi sjálfir hagsmuna að gæta og láta líta út fyrir að sjóðurinn standi betur. Sérstaklega séreignarsparnaðurinn. Eftir því sem styttra er í að stjórnarmaðurinn geti tekið út sinn lífeyri er meiri hætta á því að hann skari eld að sinni köku!
Ef lífeyrissjóðirnir vilja ekki viðurkenna tap sitt eða ef það er ekki reiknað nákvæmlega út strax þá munu þeir sem taka út eign sína núna vera að taka út meir en þeim ber. Ef í ljós kemur seinna að eignirnar höfðu verið ofmetnar og þar með ávöxtunin þá tapa þeir sem eiga að fá greitt seinna.
Því miður veit ég dæmi þess að maður í ákveðnum sjóð hafði haft sig mikið í frammi út af óráðsíu lífeyrissjóðsins og taldi að sjóðurinn hafði tapað sömu prósentutölum og bankarnir. Þetta gerði hann þar til hann uppgötvaði að hans eign rýrnaði auðvitað ef hið sanna kæmi í ljós. Vegna þess að hann má sjálfur fljótlega fara að taka út sinn sparnað þá hætti hann að tala um þetta.
Gunnar Þór Gunnarsson, 12.3.2009 kl. 09:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.