9.1.2009 | 09:34
Niðurfelling ábyrgðar lögleg!
Hvers konar fyrirsögn er þetta á forsíðu fréttablaðsins og hvaða tilgangi þjónar hún? Morgunin eftir Kastljósið þar sem Gunnar Páll sat fyrir svörum og kom ekkert sérstaklega vel út að mínu mati.
Þarna er vitnað í skýrslu sem "Prófessor" Viðar Már Matthíasson skrifaði og fékk greitt fyrir að gera af stjórn "Nýja Kaupþings".
Eins og nýja Kaupþing sé allt annað og miklu betra en það gamla.Það kemur líka fram í fréttinni að einhver Helgi Sigurðsson segist bera ábyrgð á niðurfellingunni fyrir hönd Bankans??
Tyrkir voru réttdræpir í eina tíð, ekki veit ég um manntjón af þeim sökum.
Þetta er ekki alltaf spurning um lög og reglur heldur siðferði.
Það getur hver sem er keypt sér skoðanir á hverju sem er.
Ekki að ég haldi fram að Viðar Már sé með óhreint mjöl í pokanum og fari vísvitandi með rangt mál en það eru örugglega til margir lögfróðir menn sem eru öðru máli en þessi ágæti prófessor. Við fáum eingöngu að heyra hans hlið á málinu á forsíðu fréttablaðsins undir fyrirsögninni "þetta var í lagi".
Hvernig væri að Nýja Kaupþing birti lista yfir þessi vildarrán "afsakið" vildarlán starfsmanna og vildarviðskiptavina og ráða óháðan erlendan aðila, skipuðum af sauðsvörtum almúganum til að gefa álit eða skrifa einhverja 100 blaðsíðna skýrslu.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Tengslanet Valda á Íslandi. Skyldulesning allra íslendinga sem þjást af frjálsri hugsun.
Efni
Bloggvinir
- ak72
- andreskrist
- annamargretb
- arijosepsson
- arikuld
- arnthorhelgason
- axelaxelsson
- agustg
- ahi
- reykur
- baldvinj
- berglist
- kaffi
- h2o
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- dullur
- bjornbjarnason
- gattin
- gleymmerei
- borkurgunnarsson
- ding
- dofri
- dunni
- doggpals
- egill
- einarborgari
- einaroddur
- jaxlinn
- einarorneinars
- sunna2
- ea
- eg
- lillo
- fridrik-8
- fridaeyland
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- gingvarsson
- neytendatalsmadur
- bofs
- mummij
- hreinn23
- bellaninja
- gullvagninn
- gunnaraxel
- gun
- skulablogg
- gunnsithor
- gullistef
- gylfithor
- doriegils
- hallgrimurg
- cigar
- haddi9001
- skessa
- hlf
- diva73
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- hjorleifurg
- holmfridurge
- don
- hordurt
- kreppan
- jakobsmagg
- fun
- jenfo
- jennystefania
- jensgud
- johanneliasson
- joiragnars
- jp
- jsk
- jaj
- jamesblond
- jonasphreinsson
- jax
- jonfinnbogason
- jonsullenberger
- ninaos
- jonmagnusson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- jonthorolafsson
- juliusbearsson
- ktomm
- katrinsnaeholm
- ksh
- kolbrunerin
- leifur
- egoplot
- kristbjorn20
- vrkristinn
- stjaniloga
- krissi46
- galdur
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikludviksson
- mberg
- maggiraggi
- vistarband
- martasmarta
- mortenl
- nhelgason
- litli-jon
- olii
- alvaran
- olofdebont
- os
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- pallvil
- iceland
- hafstein
- raggibjarna
- ragnarborg
- riddari
- raggig
- raksig
- runaringi
- undirborginni
- salvor
- samstada-thjodar
- sibba
- duddi9
- sigurbjorns
- siggi-hrellir
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggith
- sigurjonth
- kalli
- skuldlaus
- hvirfilbylur
- sp
- solthora
- stebbifr
- must
- summi
- svanurg
- spurs
- sveinni
- stormsker
- isspiss
- tryggvigunnarhansen
- valdemar
- valdimarjohannesson
- vefritid
- vesteinngauti
- vg
- viggo
- vignir-ari
- vilberg
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- kermit
- tolliagustar
- valli57
- totinn
- tbs
- torduringi
- thorgisla
- thj41
- thorsaari
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður spyr sig hversu umkominn er þessi maður að draga þessar ályktanir? Að stjórn veiti starfsmönnum kauprétt á hlutabréfum jafnvel á lægra gengi án heimildar annara hluthafa (en sú heimild hefur e.t.v. verið til staðar?) er vafasamur gerningur. Að veita lán til þessa er sömuleiðis vafasamt en sjálfsagt löglegt. Að fella niður ábyrgðir getur bara ekki verið löglegt nema til komi skýr heimild meirihluta hluthafa. Þarna er augljós mismunun sem getur ekki verið hægt að réttlæta með að starfsmenn mundu annars selja hlutabréfin. Er ekki þessi söluvæni umsagnaraðili kominn í "nefndina okkar", þjóðargjaldþrotsnaflaskoðunarnefndina?!!!!
Er það í lagi?
Ragnar Eiríksson (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 13:41
Ég sá ekki Kastljós en er hér ekki verið að vísa í Helga Sigurðsson framkvæmdastjóra lögfræðisviðs Nýja Kaupþings OG Gamla Kaupþings.
ókunnug (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 19:52
Það er náttúrulega frekleg árás á eigendur Kaupþings að afskrifa þessar skuldir.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 10.1.2009 kl. 14:08
No.1
Eins og talað frá mínu hjarta nafni!
No.2
Jú ég er að tala um Helga Sigurðsson framkv.stj.löfræðisviðs nýja og gamla bankans. Hver í ósköpunum á að trúa svona framsetningu á lögfræðiáliti sem er keypt af sama fólkinu og málið snýst um. Og að fréttablaðið skuli slá þessu upp á forsíðu segir meira en 1000 orð.
No.3 því miður er þetta nú blákaldur veruleiki veruleikafyrtra einstaklinga sem sjá ekkert í siðblindni sinni og við sauðsvartur almúginn, reyna að vísa þeim vegin.
Ragnar Þór Ingólfsson, 11.1.2009 kl. 14:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.