17.12.2008 | 10:12
Séreignasjóðir hálfdrættingar á við Lífeyrissjóðina.
Ef fólki finnst staða séreignasjóða slæm og óvarlega hafi verið farið með almanna fé þá skaltu kíkja á stöðu lífeyrissjóðanna.
Ég hef fengið tölur mínar um stöðu LV sem ég hef birt á Bloggi mínu að mestu staðfestar og það sem meira er að staðan er jafnvel enn verri.
http://ragnar73.blog.is/blog/ragnar73/entry/740332/
Helstu hlutabréfaviðskipti LV á árinu 2008 voru til að styrkja stöðu sjóðsins í Kaupþingi á kostnað Landsbankans.
LV vill ekki gefa upp hrikalega stöðu sjóðsins opinberlega fyrr en fullreynt er hvort þeir fái skuldajöfnun vegna hruns bankanna og hugsanlega endurskoðun á því þegar sjóðurinn tók stöðu með krónunni.
Með öðrum orðum verður reynt að færa/fela/flytja Tap LV yfir á skattgreiðendur.
Ragnar Þór
![]() |
Sjóðirnir í skoðun Fjármálaeftirlitsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Tengslanet Valda á Íslandi. Skyldulesning allra íslendinga sem þjást af frjálsri hugsun.
Efni
Bloggvinir
-
ak72
-
andreskrist
-
annamargretb
-
arijosepsson
-
arikuld
-
arnthorhelgason
-
axelaxelsson
-
agustg
-
ahi
-
reykur
-
baldvinj
-
berglist
-
kaffi
-
h2o
-
veiran
-
birgitta
-
launafolk
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjornbjarnason
-
gattin
-
gleymmerei
-
borkurgunnarsson
-
ding
-
dofri
-
dunni
-
doggpals
-
egill
-
einarborgari
-
einaroddur
-
jaxlinn
-
einarorneinars
-
sunna2
-
ea
-
eg
-
lillo
-
fridrik-8
-
fridaeyland
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gesturgudjonsson
-
gingvarsson
-
neytendatalsmadur
-
bofs
-
mummij
-
hreinn23
-
bellaninja
-
gullvagninn
-
gunnaraxel
-
gun
-
skulablogg
-
gunnsithor
-
gullistef
-
gylfithor
-
doriegils
-
hallgrimurg
-
cigar
-
haddi9001
-
skessa
-
hlf
-
diva73
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
himmalingur
-
hjorleifurg
-
holmfridurge
-
don
-
hordurt
-
kreppan
-
jakobsmagg
-
fun
-
jenfo
-
jennystefania
-
jensgud
-
johanneliasson
-
joiragnars
-
jp
-
jsk
-
jaj
-
jamesblond
-
jonasphreinsson
-
jax
-
jonfinnbogason
-
jonsullenberger
-
ninaos
-
jonmagnusson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
jonsnae
-
jonthorolafsson
-
juliusbearsson
-
ktomm
-
katrinsnaeholm
-
ksh
-
kolbrunerin
-
leifur
-
egoplot
-
kristbjorn20
-
vrkristinn
-
stjaniloga
-
krissi46
-
galdur
-
larahanna
-
liljaskaft
-
ludvikludviksson
-
mberg
-
maggiraggi
-
vistarband
-
martasmarta
-
mortenl
-
nhelgason
-
litli-jon
-
olii
-
alvaran
-
olofdebont
-
os
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
pallvil
-
iceland
-
hafstein
-
raggibjarna
-
ragnarborg
-
riddari
-
raggig
-
raksig
-
runaringi
-
undirborginni
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
sibba
-
duddi9
-
sigurbjorns
-
siggi-hrellir
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggith
-
sigurjonth
-
kalli
-
skuldlaus
-
hvirfilbylur
-
sp
-
solthora
-
stebbifr
-
must
-
summi
-
svanurg
-
spurs
-
sveinni
-
stormsker
-
isspiss
-
tryggvigunnarhansen
-
valdemar
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
vesteinngauti
-
vg
-
viggo
-
vignir-ari
-
vilberg
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
kermit
-
tolliagustar
-
valli57
-
totinn
-
tbs
-
torduringi
-
thorgisla
-
thj41
-
thorsaari
-
aevark
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 148667
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fjármálakerfið íslenska er hrunið. Bankarnir "simulera" bankastafsemi. Það er enginn RAUNVERULEGUR gjaldmiðill í launaumslaginu. Fjárfestingarsjóðir og lífeyrissjóðir hafa misst allan trúverðugleika enda óvíst í hverju þeir geta fjárfest hérlendis yfirleitt. Kaupa hluti í verðlausum gerfibönkum er nýjasta kauptækifærið í von um að þeir verði einkavæddir aftur. Við getum bókfært að Íslenskir bankar munu ALDREI ná fyrri hæðum nema í nýrri bankabólu og enginn verður bættari með því til lengdar. Lífeyrissjóðir landsmanna sem voru um tíma stolt okkar eru í VONDUM málum og ekkert nema skylduáskriftin að þeim bjargar þeim einog sakir standa til lífeyrisskuldbindinga. Ef þetta yrði gert valfrjálst gætum við sett lífeyrisþega á hreppinn í eitt skifti fyrir öll.
Gísli Ingvarsson, 17.12.2008 kl. 12:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.