17.12.2008 | 09:20
Á að flytja/fela tap LV yfir á skattgreiðendur ?
Ef fólki finnst staða séreignasjóða slæm og óvarlega hafi verið farið með almanna fé þá skaltu kíkja á stöðu lífeyrissjóðanna.
Ég hef fengið tölur mínar um stöðu LV sem ég hef birt á Bloggi mínu að mestu staðfestar og það sem meira er að staðan er jafnvel enn verri.
http://ragnar73.blog.is/blog/ragnar73/entry/740332/
Helstu hlutabréfaviðskipti LV á árinu 2008 voru til að styrkja stöðu sjóðsins í Kaupþingi á kostnað Landsbankans.
LV vill ekki gefa upp hrikalega stöðu sjóðsins opinberlega fyrr en fullreynt er hvort þeir fái skuldajöfnun vegna hruns bankanna og hugsanlega endurskoðun á því þegar sjóðurinn tók stöðu með krónunni.
Með öðrum orðum verður reynt að færa/fela/flytja Tap LV yfir á skattgreiðendur.
Ragnar Þór
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Tengslanet Valda á Íslandi. Skyldulesning allra íslendinga sem þjást af frjálsri hugsun.
Efni
Bloggvinir
- ak72
- andreskrist
- annamargretb
- arijosepsson
- arikuld
- arnthorhelgason
- axelaxelsson
- agustg
- ahi
- reykur
- baldvinj
- berglist
- kaffi
- h2o
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- dullur
- bjornbjarnason
- gattin
- gleymmerei
- borkurgunnarsson
- ding
- dofri
- dunni
- doggpals
- egill
- einarborgari
- einaroddur
- jaxlinn
- einarorneinars
- sunna2
- ea
- eg
- lillo
- fridrik-8
- fridaeyland
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- gingvarsson
- neytendatalsmadur
- bofs
- mummij
- hreinn23
- bellaninja
- gullvagninn
- gunnaraxel
- gun
- skulablogg
- gunnsithor
- gullistef
- gylfithor
- doriegils
- hallgrimurg
- cigar
- haddi9001
- skessa
- hlf
- diva73
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- hjorleifurg
- holmfridurge
- don
- hordurt
- kreppan
- jakobsmagg
- fun
- jenfo
- jennystefania
- jensgud
- johanneliasson
- joiragnars
- jp
- jsk
- jaj
- jamesblond
- jonasphreinsson
- jax
- jonfinnbogason
- jonsullenberger
- ninaos
- jonmagnusson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- jonthorolafsson
- juliusbearsson
- ktomm
- katrinsnaeholm
- ksh
- kolbrunerin
- leifur
- egoplot
- kristbjorn20
- vrkristinn
- stjaniloga
- krissi46
- galdur
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikludviksson
- mberg
- maggiraggi
- vistarband
- martasmarta
- mortenl
- nhelgason
- litli-jon
- olii
- alvaran
- olofdebont
- os
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- pallvil
- iceland
- hafstein
- raggibjarna
- ragnarborg
- riddari
- raggig
- raksig
- runaringi
- undirborginni
- salvor
- samstada-thjodar
- sibba
- duddi9
- sigurbjorns
- siggi-hrellir
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggith
- sigurjonth
- kalli
- skuldlaus
- hvirfilbylur
- sp
- solthora
- stebbifr
- must
- summi
- svanurg
- spurs
- sveinni
- stormsker
- isspiss
- tryggvigunnarhansen
- valdemar
- valdimarjohannesson
- vefritid
- vesteinngauti
- vg
- viggo
- vignir-ari
- vilberg
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- kermit
- tolliagustar
- valli57
- totinn
- tbs
- torduringi
- thorgisla
- thj41
- thorsaari
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég skil ekki alveg hvert þú ert að fara með þessu? Hvað finnst þér um að ríkissjóður tryggi inneignir ríkisstarfsmanna fram í rauðan dauðann?? Er einhver sanngirni í því að sá baggi sé á skattgreiðendum en aðrir sjóðir þurfi að ávaxta sína sjóði með öðrum leiðum? Er það ekki mismunum?
Og hvað áttu við með skuldajöfnun? Tóku lífeyrissjóðirnir lán hjá bönkunum til að kaupa hlutabréf?
Lísa (IP-tala skráð) 17.12.2008 kl. 10:08
Ég er mikið að pæla í að borga aðeins lögbundin lífeyrisgreiðslur af mínum launum í framtíðinni en leggja séreignina mína á minn eigin sparireikning. Ég veit að það er nánast glórulaust þar sem ég fæ ekki viðbótarframlagið frá atvinnurekanda en ég er gjörsamlega búin að missa allt traust á fólki sem á að sjá um peningana mína. Ég er ekki nema 25 ára svo ég á nánast alla mína starfsævi eftir til að spara mér til elli áranna. En að ég eigi nokkur tímann aftur eftir að treysta bönkum eða lífeyrissjóðum eða stjórnmálamönnum sé ég ekki fyrir mér. Ég treysti sjálfri mér og eiginmanninum betur til að fylgjast með peningunum mínum heldur en þeim. Trúi ekki að ég sé ein í þessari stöðu og ég vona að þetta traustleysi eigi eftir að gera fólk gagnrýnara á fjármálaliðið.
Anna (IP-tala skráð) 17.12.2008 kl. 10:24
Takk fyrir athugasemdina Lísa.
Það er hárrétt hjá þér að tap lífeyrisinneigna ríkisstarfsmanna sem eru tryggðar, greiðist af skattgreiðendum. Þetta er mál sem menn eins og Guðmundur Gunnarsson og fleiri eru að berjast á móti.
Ég hef aðallega verið að fókusera á LV.
Ég hef ekkert á móti því að Ríkið lágmarki tapið á ævisparnaði fólks en þá verður það sama að ganga yfir alla. Það sem ég er að gagnrýna er að þeir aðilar sem hafa tapað þessu fé eru sveittir við að reyna að hvítþvo sjálfa sig með því að láta skattgreiðendur borga brúsann.
varðandi skuldajöfnun þá keyptu sjóðirnir skuldabréf " lánuðu" í bönkum og mjög skuldsettum fyrirtækjum líkt og séreignarsjóðirnir gerðu, nema í miklu meira mæli þ.e. tölurnar eru hrikalega háar, þetta voru áhættufjárfestingar og eru sjóðirnir að reyna að fá Ríkið til að ríkistryggja "skuldajafna" stóran hluta af þessum bréfum svo tapið verði ekki eins mikið.
Vonandi svarar þetta spurningu þinni Lísa.
Ég er svo sammála þér varðandi ríkistryggingar á lífeyrisréttindum ríkisstarfsmanna og tel það vera mismunun í sinni verstu mynd.
Ragnar Þór Ingólfsson, 17.12.2008 kl. 10:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.