Fyrstu merkin um gegnsæi komin fram.

Loksins! Lífeyrissjóður sem kemur fram með mat á innlendum skuldabréfaeignum sínum sem mark er takandi á.

Vonandi að þetta verði til þess að aðrir sjóðir komi hreint fram við sjóðsfélaga sína um stöðu mála, þó hún sé ömurleg, þá er hún að minnsta kosti rétt.

 


mbl.is Stafir ákveða að skerða réttindi lífeyrisþega um 6%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. maí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband