Viltu vinna milljarð!

Þetta er alvöru herferð lífeyrissjóðanna sem keppast við að kaupa trúverðuleika með heilsíðuauglýsingum dag eftir dag.

Lífeyrissjóður verslunarmanna byrjaði daginn fyrir kosningar í VR með heilsíðuauglýsingu í Mogganum.

Gildi er með heilsíðuauglýsingu í fréttablaðinu mánudaginn 16 mars. 

Stafir er með heilsíðauglýsingu í fréttablaðinu þriðjudaginn 17 mars.

Og stóra spurningin er:

Hvaða sjóður kemur næst.

A. Frjálsi Lífeyrissjóðurinn

B. Stapi Lífeyrissjóður

C. Sameinaði Lífeyrissjóðurinn

D. Lífeyrissjóður Verslunarmanna "aftur"

 

Ekki þarf að auglýsa neitt um réttindi Lífeyrssjóðs starfsmanna ríkisins því að lífeyrir þeirra er ríkistryggður.

Hér er dæmi um rekstrarkostnað nokkura stærstu Lífeyrissjóðanna.

 

 

Rekstrarkostn.

Launakostn.

Stöðugildi

Forstj.laun

Lsj. starfsmanna ríkisins 

815.281.000

245.000.000

38,4

19.771.000

Lífeyrissj. Verslunarmanna

424.426.000

269.000.000

27,5

30.000.000

Gildi lífeyrissjóður

367.750.000

188.373.000

23

21.534.000

Sameinaði Lífeyrissjóðurinn

237.346.000

135.463.000

16

16.768.000

Stapi Lífeyrissjóður

173.494.000

86.000.000

11,6

12.917.000

Stafir

153.420.084

94.290.790

10,5

19.048.011

 

 

 

 

 

Samtals.

2.171.717.084

1.018.126.790

127

120.038.011

 

Þetta eru 6 sjóðir af 37 sjóðum sem taka við iðgjaldi. Hafa ber í huga að margir þeirra eru smáir og umsýsla þeirra er í höndum bankanna.

 

 

Hvert er svarið ?


Bloggfærslur 17. mars 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband