Takk kærlega fyrir mig.

Þakka öllum þeim sem kusu í VR kosningunni kærlega fyrir stuðninginn og vil ég nota tækifærið og óska nýjum formanni, meðstjórnendum og L-lista, innilega til hamingju.

Þetta þýðir að litla lífeyrissjóðsmálið fékk góða kosningu til stjórnar í VR og er því baráttan rétt að byrja.

Kær kveðja og bestu þakkir fyrir mig.

Ragnar 

 

Kosning um formann í einstaklingsbundinni kosningu

 

 

Fjöldi atkvæða

% af greiddum atkvæðum

Kristinn Örn Jóhannesson

2651

41,9 %

Lúðvík Lúðvíksson

1904

30,1 %

Gunnar Páll Pálsson

1774

28,0 %

Tek ekki afstöðu

409

 

Kosning um þrjá stjórnarmenn í einstaklingsbundinni kosningu

 

 

Fjöldi atkvæða

% af greiddum atkvæðum

Ragnar Þór Ingólfsson

2394

59,6 %

Óskar Kristjánsson

1774

44,2 %

Ágúst Guðbjartsson

1695

42,2 %

Hallur Eiríksson

1690

42,1 %

Jón Hrafn Guðjónsson

1633

40,7 %

Kristófer Jónsson

1484

37,0 %

Gunnar Böðvarsson

1372

34,2 %

Tek ekki afstöðu

2724

 

(Rétt er að geta þess að þegar niðurstaðan var kynnt framboðum/frambjóðendum var hlutfall atkvæða þeirra sem voru í einstaklingskjöri til stjórnar ranglega reiknað. Það breytti þó engu um niðurstöðuna.  Þessi mistök hafa verið lagfærð hér að framan.)

Kosning um lista með framboðum 4 stjórnarmanna og 82 í trúnaðarráð

 

 

Fjöldi atkvæða

% af greiddum atkvæðum

L listi lýðræðis fyrir VR

3189

62,9 %

A listi trúnaðarráðs og trúnaðarm. VR

1879

37,1 %

Tek ekki afstöðu

1670

 

    

Samkvæmt framanskráðu og niðurstöðu sem varð á Nýársfundi trúnaðarráðs og trúnaðarmanna VR vegna kosningar varamanna í stjórn teljast eftirtalin vera réttkjörin skv. 20. gr. laga félagsins og hefst kjörtímabil þeirra á aðalfundi VR fyrir árið 2009 sem haldinn verður 2. apríl nk.

 

 


Þeir ættu að hafa samband við Þorgeir Eyjólfsson.

Þeir ættu að hafa samband við Þorgeir Eyjólfsson forstjóra lífeyrissjóðs verslunarmanna en sjóðurinn undir hans stjórn slapp vel undan hruninu á einhvern undraverðan hátt sem fáir skilja. Hvert er leyndarmálið Þorgeir ?

 


mbl.is Tap norska olíusjóðsins 633 milljarðar norskra króna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. mars 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband